­

Fagnámskeið starfsmanna í leikskólum - 210 stundir

Frá 18.09.2017 16:30 til 02.04.2018 19:20
Hits: 2576

Námið hófst í september.

Námskeiðið fyrir ófaglært starfsfólk í leikskólum. Námið er 210 stundir af 230 stunda fagnámi sem veitir réttindi til að sækja nám á leikskólabrú.

Verð: 45.000, athugið styrki starfsmenntasjóða.

  • Fagnámskeið fyrir starfsmenn leikskóla er 210 kennslustundir.
  • Má meta til allt að 17 einingum.
  • Ætlað þeim sem eru á vinnumarkaði, eldri en 20 ára, hafa stutta skólagöngu og vinna á leikskólum.

Námsskráin Fagnámskeið fyrir starfsmenn leikskóla hefur eftirfarandi námsþætti:

 Námsþáttur

Kest

Kynning

1

Námstækni og markmiðasetning

4

Uppeldi leikskólabarna

20

Þroski og þróun leikskólabarna

24

Listastarf með börnum

36

Sjálfsefling og samskipti

20

Tölvuleikni

32

Færnimappa

12

Næringarfræði

4

Heilsuefling

4

Málþroski barna

8

Hreyfiþjálfun leikskólabarna

4

Fjölmenningarlegur leikskóli

4

Könnunaraðferðin

4

Umhverfismennt

4

Námsskrá leikskóla

4

Íslenska fyrir tvítyngd börn

4

Heimsókn í leikskóla

4

Innra starf leikskóla

8

Mat á námi og námsleið

1

Valgreinar

8

Slysavarnir í leikskólum

 

Líkamsbeiting og vinnuaðstaða

 

Trúnaðarskyldur starfsmanna

 

Nýbreytni

 

R

 

Samanlagt

210

Námsskráin á PDF-sniði

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is