Stærðfræði í daglegu lífi
Stærðfræðiþjálfun þar sem áhersla er lögð á notkun í daglegu lífi þátttakenda. Notuð er fjölbreytt nálgun, rafrænt nám og nám í mismunandi aðstæðum. Kennt er einu sinni í viku í 10 skipti, samtals 20 kennslustundir.
Tími: Þátttakendur fá bréf sent heim í pósti með tímasetningu á námskeiðinu.
Verð: 15.300 kr.