Vinnumarkaðurinn og draumastarfið
Þátttakendur fræðast um vinnumarkaðinn, skoða sýna eigin drauma hvað varðar störf á vinnumarkaði og gera ferilskrá. Einnig verður farið í starfslýsingar og verkferla og er námskeiðið að hluta til verklegt. Kennt er einu sinni í viku í 10 skipti, samtals 20 kennslustundir.
Tími: Þátttakendur fá bréf sent heim í pósti með tímasetningu á námskeiðinu.
Verð: 15.300 kr.