­

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

From 16.08.2022 17:15 until 01.06.2023 20:15
Categories: Formlegt nám
 

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú verður kennd skólaárin 2021-2023.  Kennsla á haustönn 2022 hefst 16. ágúst en kennslutími er frá kl. 17.15. Kennt verður einu sinni til tvisvar í viku mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17.15-20.15. Námið verður kennt í dreifnámi/fjarnámi og verður hægt að stunda það um allt Suðurland þar sem kennslan er send út á netinu.

Námið er fyrir þá sem eru 22ja ára og eldri og  hafa að baki a.m.k. þriggja ára starfsreynslu og starfa við uppeldi og umönnun barna í leikskólum eða grunnskólum og þá sem hafa lokið starfstengdum námskeiðum, samtals 230 kennslustundum á vegum stéttarfélaga, sveitarfélaga eða annarra aðila. Námið er alls 61 eining.

Til að sækja um námið þarf að greiða 20.000.- staðfestingargjald sem innheimt verður í ágúst 2022.

Kennsluáætlun haustannar 2022

Fög sem kennd eru í náminu:

Fatlanir 2A05
Hegðun og atferlismótun 2A05
Leikur sem náms- og þroskaleið 2A05
Íslenskar barnabókmenntir 2C05
Skapandi starf 1A05
Samskipti og samstarf 1A05
Þroskasálfræði 3A05
Gagnrýnin hugsun og siðfræði 2A05
Upplýsingatækni 1A05
Skyndihjálp 2A01
Uppeldisfræði 2A05 og 3A05
Þroski og hreyfing 2A05
Kennslustofan og nemandinn 2A05

Verð: 

  • Leikskólaliðabrú: 149.000.-
  • Stuðningsfulltrúabrú: 161.000.-

Ath að verð er birt með fyrirvara um breytingu á verðskrá Fræðslusjóðs. Verðið sem hér birtist er samkvæmt VERÐLISTA FRÆÐSLUSJÓÐS 2021 sem gildir frá 1. janúar 2023.

 Fræðslusjóðir stéttarfélaga styrkja námið eftir sínum reglum. 

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is

Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar, m.a. til að bæta notendaupplifun. Þú ákveður hvort þú vilt leyfa smákökur eða ekki. We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.