Stuðningur við nám sem stundað er í samfélaginu
Þetta námskeið er ætlað fólki sem er að læra hjá einhverjum öðrum en Fræðslunetinu en hefur þörf á meiri aðstoð við námið sitt. Þeir sem þurfa stuðning í til dæmis ökuskóla eða bóklegu námi geta komið og fengið aðstoð. Kennt er einu sinni í viku í 6 skipti, samtals 12 kennslustundir.
Tími: Þátttakendur fá bréf sent heim í pósti með tímasetningu á námskeiðinu.
Verð: 8.700 kr.