Samlestur skáldsögu
Á námskeiðinu verður hlustað á skáldsögu í formi rafbókar og þurfa þátttakendur að hlusta heima á milli tímanna. Fjallað verður um persónur sögunnar, hvar hún gerist og tímann sem hún gerist á. Rætt er um áhrifin sem persónur og samfélagið hefur á atburði bókarinnar og hvað gerist í raun og veru. Kennt er einu sinni í viku í 10 skipti, samtals 20 kennslustundir.
Tími: Þátttakendur fá bréf sent heim í pósti með tímasetningu á námskeiðinu.
Verð: 16.100 kr.