­

Meðferð matvæla - ofnæmi og óþol - 4 kennslustundir

Hafðu samband við Fræðslunetið ef þú hefur áhuga fyrir þessu námskeiði This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 560 2030
 
Fræðslunetið hefur skipulagt nokkur hagnýt námskeið fyrir ferðaþjónustuaðila. Námskeiðin eru haldin inná vinnustaðnum eða í húsnæði Fræðslunetsins (Selfossi, Hellu, Hvolsvelli, Vík, Kirkjubæjarklaustri eða Höfn í Hornafirði). Hægt er  halda námskeiðin fyrir nokkra ferðaþjónustuaðila í einu ef óskað er.
Námskeiðið er sniðið að kröfum VAKANS.
 
Námsþættir: 

Geymsla, frágangur og meðferð matvæla.
Geymsluþol matvæla, örverur og gerlamyndun.
Notkun algengra hreinlætisefna með tilliti til innihalds og umhverfisverndar.
Helstu einkenni og merkingar á algengum ofnæmis-/óþolsvöldum.
 
Tímasetning: í samráði við ferðaþjónustuaðila
Lágmarksfjöldi: 10 manns
­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is
Vefkökur auðvelda þér að ferðast um vefinn okkar. | Cookies make it easier for us to provide you with our services.