­

Dönsum og bökum

 

 

 

Áhersla er lög á einföld spor í dansi og léttan og fljótlegan bakstur. Námskeiðið er alls 10 skipti. Kennt verður að dansa í 7 skipti og bakað verður í 3 skipti. Léttleiki og skemmtun er í fyrirrúmi. Kennt er einu sinni í viku í 10 skipti, samtals 20 kennslustundir.

Tími: Þátttakendur fá bréf sent heim í pósti með tímasetningu á námskeiðinu.
Verð: 14.300 kr.

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is
Vefsvæðið notar vafrakökur (e. cookies) sem safna upplýsingum um virkni, heimsóknartíðni og fleira.
Persónuverndarstefna FnS Ég samþykki | OK Nei | Decline