­

IMG 3645

Tveir styrkhafanna ásamt forseta Íslands.

Á hátíðarfundi Fræðslunetsins sem haldinn var 29. janúar voru styrkir vísindasjóðs afhentir að venju. Að þessu sinni hlutu þrír aðilar styrk en alls bárust 13 umsóknir um styrkinn. 

 

Til úthlutunar voru 1.200.000 kr og voru styrkhafar þessir:

  • Anna Katarzyna Wozniszka, verkefni: Immigrant educational/vocational situations in South Iceland: 600.000 kr
  • Guðmundur Örn Sigurðsson, verkefni: Jarðskjálftagreining og hönnun á vindmyllum og vindmyllugarði á Suðurlandi: 300.000 kr
  • W.M. Moreland, verkefni: Eruption styles of the the AD 934–40 Eldgjá eruption: The hazards and environmental impacts: 300.000 kr

Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson afhenti styrkinn og við sama tækifæri veitti SASS menntaverðlaun Suðurlands. Þau hlaut verkefnið Njálurefillinn og tók Gunnhildur Edda Kristjánsdóttir við þeirri viðurkenningu fyrir hönd Njálurefilsins.

IMG 3654

Gunnhildur Edda Kristjánsdóttir tekur við menntaverðlaunum Suðurlands.

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is

Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar, m.a. til að bæta notendaupplifun. Þú ákveður hvort þú vilt leyfa smákökur eða ekki. We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.